27.5.2007 | 03:51
Gott að ekki fór verr
Þó bíllinn sé talsvert skemmdur er það mikil gæfa að enginn hafi slasast. Blessaðir malarvegirnir geta verið hættulegir ef menn eru ekki við öllu búnir. Ég er þó þeirrar skoðunar að það verði að halda í þá suma, þó ekki sé nema til að nota fyrir rallýkeppnir og smá útrás fyrir okkur vitleysingana sem hafa gaman að því að aka á þeim. Ég tel líka að það þurfi að vera hluti af ökunámi að aka á malarvegum og kynnast því hvernig bregðast á við ef bíllinn skrikar í lausamöl.
Bílvelta við Gjábakkaveg | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 690
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.