Sýnum ađgát.

Ég er bara nokkuđ stoltur af okkur ökumönnum ţessa dagana. Flestar fréttir úr umferđinni eru ađ hún gangi vel og slysum hafi fćkkađ. Talan á skiltinu í Svínahrauni hefur ekki hćkkađ frá ţví í Mars. Ég sjálfur finn fyrir meiri tillitsemi og ţolinmćđi í umferđinni. Á dögunum lenti ég í ţví ađ trailer sem ég ók bilađi á vćgast samt slćmum stađ, á miđri Höfđabakkabrúnni hrökk bíllinn skyndilega úr gír og vildi ekki í hann aftur. Ég gat međ naumindum látiđ bílinn renna afturábak út af gatnamótunum og lokađi einni og hálfri akrein í u.ţ.b. 3 klst ţar til bíllinn var dreginn burtu. Ţetta gerđist rétt uppúr kl 16.00 ţannig ađ ţetta var á mesta umferđartíma, og ég dáist ađ ţví hversu vel umferđin gekk ţrátt fyrir ţrengingarnar, fólk dólađi fram hjá mér í rólegheitum og ekki einn einasti bíll flautađi á mig. En lögregluna sá ég ekki fyrr en eftir tvo tíma. Ég vil ţakka öllum fyrir tillitsemina og lögregluţjónunum ţremur sem komu á stađinn fyrir ađ loka gatnamótunum á međan dráttarbíllinn bakkađi ađ og tengt var á milli svo viđ kćmumst af stađ. 

     Ađ lokum: Höldum slysalausa hvítasunnuhelgi og ökum varlega. 


mbl.is Talsverđ umferđ frá höfuđborginni, en gengur vel
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Meterinn

Meterinn

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson
Bílstjóri og bullari af lífi og sál

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 20-02-08_16082
  • ...tur_sa_nyji
  • ...crerokee2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 566

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband