Hversu lengi?

 Hversu lengi á að halda innanlands flugsamgöngum á Íslandi í óvissu út af þessum blessaða flugvelli?

 Fyrir nokkrum árum síðan vann ég við gagngera endurbyggingu á flugvellinum sem kostaði mikið fé og þótt þá hafi verið kosið í Reykjavík um hvort völlurinn ætti að fara eða vera og rétt rúmlega helmingur af 25% kosningabærra Reykvíkinga völdu að völlurinn færi árið 2016 trúði því enginn að það myndi verða. Ég trúi því ekki enn að framkvæmd sem tók tæp þrjú ár og kostaði einhverja milljarða eigi ekki að standa nema í 15 ár.  Það er heldur ekki rétt að aðeins Reykvíkingar ákveði hvort þessi aðal samgönguleið landsbyggðarinnar við Reykjavík eigi að fara eða vera. Það er allavega ljóst mál að ef innanlandsflugið verður flutt til Keflavíkur eins og talað hefur verið um verður enginn sparnaður í tíma að fljúga innanlands, sama hvaðan af landinu verið er að koma.


mbl.is Hugmyndasamkeppni um skipulag Vatnsmýrar hafin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Meterinn

Meterinn

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson
Bílstjóri og bullari af lífi og sál

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 20-02-08_16082
  • ...tur_sa_nyji
  • ...crerokee2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband