7.2.2007 | 00:58
Martröð vörubílstjórans
Þetta er með því óþægilegra sem fyrir getur komið á trailer, að missa vagninn aftanúr á ferð. Og þar að auki á umferðargötu. Mikil mildi að ekki fór verr, því að þó vagninn hafi ekki farið langt þökk sé bremsunum sem fara á þegar loftslangan slitnar þá hefði ekki þurft að spyrja að leikslokum ef smábíll hefði lent undir honum.
![]() |
Tengivagn fór aftan úr vöruflutningabifreið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.