Uppbyggður kjalvegur

Ég held ég verði að vera sammála 4x4 félögum og fleirum í þessu máli. Mér finnst það ekki góð hugmynd að leggja hraðbrautir yfir hálendi Íslands. Það má að sjálfsögðu bæta aðgengi að ýmsum stöðum með því að byggja brýr og lagfæra vegslóða, en það má alveg skilja eftir eitthvað handa okkur jeppamönnunum. Ef farið verður í þessa framkvæmd verður þessi vegur ekki fyrir ferðamennina sem vilja kynnast öræfakyrrðinni heldur verður þessi vegur án nokkurs efa mest notaður af þeim sem þurfa að skjótast á milli landshluta og fyrir þungaflutninga. Sem sagt, kyrrð öræfanna rofin á þessu svæði með umferðanið. Ég held að það sé heillavænlegra fyrir þá sem standa að þessu fyrirtæki Norðurvegur ehf að beina kröftum sínum að því að sú leið sem nú þegar er milli Reykjavíkur og Akureyrar verði endurbætt og stytt með öðrum leiðum.
mbl.is Félagsmenn í 4x4 mótmæla áformum um uppbyggingu Kjalvegar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Meterinn

Meterinn

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson
Bílstjóri og bullari af lífi og sál

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • 20-02-08_16082
  • ...tur_sa_nyji
  • ...crerokee2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband