24.9.2009 | 21:07
Velkominn í kórinn Magnús.
Sem kórfélagi býð ég Magnús Hlyn og hina nýju félagana velkomna í kórinn. Það er alltaf styrkur að fá öfluga menn í hópinn og ég er þess fullviss að Magnús á eftir að bera orðspor kórsins víða. Sýnist hann reyndar þegar byrjaður á því.
Verður annar tenór í Karlakór Selfoss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.