8.6.2009 | 21:37
Þetta er ekki flókið.
Það ætti ekki að vera flókið fyrir olíufélögin að skila þessum þjófstolnu peningum aftur. Þeir vita nákvæmlega hversu mikið bensín þeir seldu á umræddu tímabili. Allt dælukerfið er tölvustýrt og stjórnað frá einum stað í hverju olíufélagi. Það sem þeir ættu að gera er að lækka verðið um 12.50 kr á lítra í viðbót á meðan þeir selja þann lítrafjölda sem þeir hafa selt á háa verðinu. Þannig skila þeir reyndar peningunum kannske ekki akkúrat til réttra aðila, en nær því verður ekki komist. A.m.k fara peningarnir til sama hóps og þeir komu frá þ.e.a.s. til bíleigenda.
Skeljungur og Orkan endurgreiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
En hvað með hækunina á skattanna á díselólíunni?
Hækkaði hún ekki um 5kr +VSK =6,22kr/l um daginn?
Held að Dísel hafi ekkert lækkað í dag?
AF HVERJU?Þorsteinn Bjarki Ólafsson (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 22:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.