7.4.2009 | 22:53
Til hamingju.
Að slá í gegn í jarðgöngum er stór áfangi fyrir þá sem við það vinna, það hef ég reynt sjálfur. Það er ólýsanleg tilfinning að sjá að í staðinn fyrir bergvegginn sem maður er búinn að hafa fyrir framan sig mánuðum saman eru allt í einu komin áframhaldandi göng. Samt er mikið verk eftir, það þarf að styrkja bergið, þétta leka og svo framvegis. Ég óska starfsmönnunum við gangagerðina og íbúum þarna á svæðinu innilega til hamingju.
Slegið í gegn á skírdag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 690
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sama hér, það var ólýsanlegt í Hvalfirðinum hér um árið.
Heimir Tómasson, 21.4.2009 kl. 03:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.