13.4.2008 | 18:30
Enn snjómokstur
Já ég var vakinn upp í morgun og beðinn um að fara að moka snjó. Ég spurði hvort það væri ekki komið sumar,en þá sagði viðmælandinn að það væri allt á kafi. Svo ég varð að fara, finna snjótönnina sem búið var að setja í sumargeymslu og byrja að búa aftur til fjöllin sem voru næstum því bráðnuð við Samkaup. Og það var bara þó nokkur snjór. Við feðgarnir bjuggum svo til snjókarl í garðinum þegar ég kom heim aftur. En þetta er víst ekki búið, ég þarf vist að fara út í kvöld eða nótt og moka við Fsu og fleiri staði. svo veturinn er víst ekki alveg búinn hjá mér.
Þið sem eruð slóðar eins og ég og eruð enn á nagladekkjum. Gott hjá okkur.
Hálka á Hellisheiði og í Þrengslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.