23.10.2007 | 21:43
Hvað skyldu pundararnir segja?
Ég held þetta yrði ekki leyft á íslenskum vegum. Hvað skyldu annars vera mörg hjól undir vagninum?
Þetta eru víst sjálfkeyrandi vagnar sem hægt er að tengja marga saman, sá svona vagna á Reyðarfirði þegar ég var þar, snilldartæki, en það tekur örugglega tímann sinn að ferðast 12 km með svona æki.
![]() |
660 tonna steinkirkja flutt í heilu lagi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.