13.5.2007 | 01:57
Nýir vendir sópa best
Þingmannaraunir eru miklar í nótt. Menn detta inn og út, ríkisstjórnin fellur og rís upp aftur. Ég er á þeirri skoðun að best sé fyrir þjóðina að hún haldi velli. En nýjum mönnum fylgja nýjar áherslur og ég vona að hvernig sem allt fer eigum við eftir að horfa á enn betri tíma en hingað til.
Tuttugu og tveir nýir þingmenn þegar rúmlega helmingur atkvæða hefur verið talin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það var skondin að maður sem lenti í 12 sæti í prófkjöri Samfylkingar hafi fellt mann sem lenti í 7. sæti.
Jón Sigurgeirsson , 14.5.2007 kl. 18:51
Nú hvernig þá?
Helgi Jónsson, 17.5.2007 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.