15.4.2007 | 02:30
Nýtt nafn á Efri-Brú
Það er vel skiljanlegt að Mummi vilji skipta um nafn á staðnum. En því miður gengur ekki þeaai góða hugmynd um nafnið Ásgarð, þar sem það nafn er nú þegar á þarnæsta bæ. En Efri-Brú var tvíbýli og annar hluti þess hét Brúarholt, mætti kannski nota það? Annars eru fjölmörg örnefni þarna í nágrenninu sem mætti nota, tengd Soginu og fleiru. Eitt enn, Efri-Brú er í Grímsnesi, Grafningur er hinu megin Sogsins, þó búið sé reyndar að sameina þessi sveitarfélög.
Efri-Brú fær nýtt nafn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 690
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott innlegg hjá þér félagi Helgi, enda alinn upp í næsta nágrenni. Fyrir um það bil 40 árum var skrifuð lítil handbók yfir nöfn á öllu smáu sem stóru í umhverfi og náttúru Efri Brúar. Ef í alvöruni menn þurfa að míga yfir þennan stað með nýju bæjarheiti þá væri sniðugt ef menn finndu nýtt nafn í þeissari bók. En í mínum huga heitir þetta bæjarstæði alltaf Efri Brú sama hvð mönnum dettur í hug eins og Klambratún í Reykjavík heitir ekki Miklatún hvað sem hver segir.
Magnús Bergsson, 19.4.2007 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.