14.3.2007 | 22:23
Ógeðfelld íþrótt
Nautaat er að mínu mati ein ógeðslegasta íþróttagrein í heimi. Nautin eru stungin með spjótum og reitt til reiði og sigur vinnst þegar nautið liggur dautt. Þess vegna hef ég lúmskt gaman af þeim fáu skiptum sem nautið vinnur.
Nautabani slasaðist alvarlega á Fallas-hátíðinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 690
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo sjálfmiðuð sem ég er þá skil ég ekki hvernig nokkur mannvera getur hugsað sér að fara illa með dýr eða nokkuð annað á þessari jörð, en kannski mætti ég hugsa eins gagnvart sjálfri mér, veit ekki hvort ég hef farið nokkur sérstaklega vel með mig.
Vilborg Eggertsdóttir, 15.3.2007 kl. 02:21
Þarna er ég sammála þér. Nautaat er ekki íþrótt, miklu frekar útrás fyrir sadisma. En sinn er siður í hverju landi.
Hallfríður Jóna Jónsdóttir, 15.3.2007 kl. 21:35
Hehe, ég verð að viðurkenna að ég er alltaf stoltur af nautunum þegar þeim tekst að klekkja á þessum skepnum sem kalla sig nautabana.
FLÓTTAMAÐURINN, 15.3.2007 kl. 23:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.