4.3.2007 | 16:06
Sorglegt
Fyrsta banaslysið í umferðinni er staðreynd. Vissulega var gott að geta glaðst yfir 2 mánuðum án banaslysa og vonandi verður langt í það næsta. Stöndum saman um bætta umferðamenningu og gerum það sem í okkar valdi stendur til að fækka slysum. Við höfum ekki efni á að bíða eftir því að vegakerfið verði lagfært. Ég votta aðstandendum hins látna innilega samúð mína.
![]() |
Banaslys í Hörgárdal |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég votta þeim einnig samúð mína og líka aðstandendum þeirra sem hafa svipt sig lífi frá áramótum en engar fréttir í Morgunbl. um það.
Vilborg Eggertsdóttir, 15.3.2007 kl. 02:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.