4.3.2007 | 15:47
Erill
Nóg að gera hjá Selfosslöggunni. Það eru álagstoppar hér á þessu svæði um helgar. Einhvern veginn er þó hálkan að stríða fólki og virðist sem menn séu ekki í stakk búnir til að mæta henni. Ég hef alltaf haft efasemdir um gildi víraleiðaranna í miðjunni á nýja kaflanum á Hellisheiðinni. Þeir koma jú líklega í veg fyrir að bílar lendi á öfugri akrein ef eitthvað kemur uppá, en spurningin er hvort þeir komu að gagni fyrir manninn sem ók á þá í gærkvöldi. Um þessa tvo sem keyrðu fullir og lentu útaf vil ég bara segja: Gott á þá og mikil mildi að ekki fór verr og ekki þeim að þakka.
Þrjú umferðaróhöpp á Suðurlandi í gær og nótt; mikill erill undanfarið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 690
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já sammála ... í okkar tilfelli var það þannig að við vorum ekki alveg búnir að meta aðstæðurnar nógu vel og þar að leiðandi flugum út af. Sem betur fer slasaðist enginn enn munaði örfáum sentímetrum að við hefðum neglt niður "Velkomin í Árnesýslu" skiltið og þá hefði þetta endað ekki eins vel.
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 4.3.2007 kl. 16:29
Já Daníel, þetta eru oft sekúndur og sentimetrar sem skilja milli feigs og ófeigs, þess vegna er svona nauðsynlegt að hafa yfirsýn yfir aðstæður hverju sinni
Helgi Jónsson, 4.3.2007 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.