22.2.2007 | 16:59
Það á ekki að bögga sýsla!
Mér finnst þetta nú frekar harður dómur, hvað ef það hefði verið einhver almúgamaður sem svona hefði verið brugðið fæti fyrir?
Sex mánaða fangelsi fyrir að bregða fæti fyrir sýslumann | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 690
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eðlilegur dómur finnst mér. Maðurinn var að brjóta skilorð. Það er líka venjan að brot gagnvart opinberum starfsmönnum (í starfi) séu þyngri en gagnvart "venjulegu" fólki.
Ra (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 17:07
Dómurinn er ekki harður; dæmt er í samræmi við málsatvik og eðli máls. Að sjálfsögðu tekur dómurinn mið af því hversu hátt fallið var ...
Hlynur Þór Magnússon, 22.2.2007 kl. 17:28
rabbi (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 21:03
Í ljósi þess að maðurinn braut skilorð er dómurinn kannski ekki þungur, en ég hélt að hann færi sjálfkrafa inn til að afplána þá refsingu, ekki þyrfti að dæma í því og þessi dómur væri því máli óskildur. En kannski er það rangt ályktað hjá mér
Helgi Jónsson, 24.2.2007 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.