22.2.2007 | 16:59
Það á ekki að bögga sýsla!
Mér finnst þetta nú frekar harður dómur, hvað ef það hefði verið einhver almúgamaður sem svona hefði verið brugðið fæti fyrir?
![]() |
Sex mánaða fangelsi fyrir að bregða fæti fyrir sýslumann |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eðlilegur dómur finnst mér. Maðurinn var að brjóta skilorð. Það er líka venjan að brot gagnvart opinberum starfsmönnum (í starfi) séu þyngri en gagnvart "venjulegu" fólki.
Ra (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 17:07
Dómurinn er ekki harður; dæmt er í samræmi við málsatvik og eðli máls. Að sjálfsögðu tekur dómurinn mið af því hversu hátt fallið var ...
Hlynur Þór Magnússon, 22.2.2007 kl. 17:28
rabbi (IP-tala skráð) 22.2.2007 kl. 21:03
Í ljósi þess að maðurinn braut skilorð er dómurinn kannski ekki þungur, en ég hélt að hann færi sjálfkrafa inn til að afplána þá refsingu, ekki þyrfti að dæma í því og þessi dómur væri því máli óskildur. En kannski er það rangt ályktað hjá mér
Helgi Jónsson, 24.2.2007 kl. 01:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.