Færsluflokkur: Bloggar
2.2.2007 | 23:36
Vel gert
af starfsfólki barnaspítala Hringsins undir miklu álagi. Ég lenti sjálfur í því að ársgamall sonur minn fékk hitakrampa á þriðjudagskvöldið og var fluttur á bráðamóttöku. Þar tók á móti okkur frábært starfsfólk sem á heiður skilinn fyrir vel unnin störf. Við urðum reyndar að gera okkur það að góðu að gista í einu skoðunarherberginu á bráðadeildinni þar sem ég svaf í gömlum hægindastól en konan á skoðunarbekk. Strákurinn fékk síðasta rimlarúmið á sjúkrahúsinu. En þetta bjargaðist allt saman og stráknum er nánast batnað núna. Ég vil bara þakka þessu frábæra starfsfólki á bráðadeild barnaspítalans að ógleymdum lækninum og sjúkraflutningamönnunum hér á Selfossi.
Veikindi meðal barna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2007 | 15:32
Akið varlega
Þoka er á Hellisheiði og í Þrengslum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
2.2.2007 | 13:40
Allt er nú til
Það er sennilega hægt að selja og kaupa flest í þessum heimi. Samt finnst mér verst hversu lítið safnast inn á vefsíðunni hjá aumingja manninum
Seldi sjálfan sig á eBay | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.2.2007 | 01:05
Tvöföldum Suðurlandsveg
Þetta óhapp sýnir hversu mikla aðgát þarf að sýna á þessum vegi og mikil mildi að ekki fór verr. Við aðstæður eins og voru í kvöld þarf athyglin að vera 200% a.m.k. ef ekki á illa að fara. Það VERÐUR að fara að drífa í því að tvöfalda og upplýsa Suðurlandsveg, það má ekki sætta sig við neitt minna
Hörð aftanákeyrsla í Ölfusi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Meterinn
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 708
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar