Þau gleyma einu...

...mikilvægu atriði. Frá því að bankahrunið varð hafa gengislækkanir valdið því að verð á allri nauðsynjavöru hefur hækkað stórlega. Það þýðir allavega í mínu tilfelli að mun hærri hluti launanna fer í daglega neyslu, mat, hreinlætisvörur, föt, rekstur bíls og þess háttar. Annars get ég víst ekki kvartað, mínar tekjur hafa aukist síðan í haust , ég er í tryggri vinnu og lánin mín hafa víst bara hækkað hólega miðað við allt annað.  En mér finnst þessi úrræði samt ekkert nema yfirklór og ávisun á meiri vandamál hjá fólki.
mbl.is Aðgerðirnar eru taldar duga flestum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ætli það sé ekki fleira en EITT sem þau gleyma?

Jóhann Elíasson, 10.5.2009 kl. 09:58

2 Smámynd: Hallfríður Jóna Jónsdóttir

Sammála.  Það er ýmislegt sem "gleymist".

Annars segi ég það sama og þú Helgi.  Ég er í þokkalegum málum, engin heljarstökk í  lánahækkunum hjá mér, en þegar allt er talið saman eru lífsgæðin núna mun minni en þau voru hjá manni. Allur rekstrarkostnaður tekur mun meira til sín en áður.

Hallfríður Jóna Jónsdóttir, 15.5.2009 kl. 21:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Meterinn

Meterinn

Helgi Jónsson
Helgi Jónsson
Bílstjóri og bullari af lífi og sál

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 20-02-08_16082
  • ...tur_sa_nyji
  • ...crerokee2

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 508

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband